Flugur
Ég nota einungis fyrsta flokks liti, hvort sem ég nota olíu- eða vatnsliti.
Oftast mála ég á striga en einnig á Gesso-grunnaðan MDF 6mm panil.
Einfaldast er að senda mér póst á olith@olith.is eða kíkja við á vinnustofu minni á Dalbraut 3
Ég er með tvær til þrjár sýningar á ári og auglýsi ég þær tímanlega á facebook einnig er hægt að skrá sig hér á póstlistann minn og fá boð á sýningar.