Landslagið á þessum myndum er hvergi til nema í hugum okkar. Stuðst var við tilvísun frá Ai (gervigreind) þegar myndirnar voru málaðar. Ai kom með tillögur að íslensku landslagi í mismunandi veðurfari og birtu. Margir kannast við fjall og fjörð sem er hvergi til og er einungis almennur samnefnari um íslenskt landslag í heimi gervigreindar.
Olía á striga 50x75
Olía á striga 50x75
Olía á striga 50x75