Sigurður Pálsson hannaði þessa landsfrægu flugu árið 1986, fyrst rauða, síðan svört og bleika. Það er sama hvernig sem þessi fluga er útfærð, þá tekur hún allan fisk. Þessi sem ég málaði, "orange" er í miklu uppáhaldi hjá mér.
Nánari upplýsingar