Einstaklingur sem er með staðfesta sýkingu af COVID-19 skal vera í einangrun í 5 daga frá greiningu, enda sé hann einkennalaus eða einkennalítill. Með litlum einkennum er átt við væg einkenni frá öndunarfærum og að viðkomandi sé hitalaus (þ.e. hiti lægri en 37,8°C) og hafi verið hitalaus a.m.k. síðastliðinn sólarhring áður en hann losnar úr einangrun. Fylgja skal reglum í a.m.k. tvo daga eftir að einangrun lýkur.
Co.Vit myndirnar fjalla um einkennilega hjarðhegðun og er tilraun til að skrásetja fáránleikann sem ríkti þann tíma þegar við misstum borgaraleg réttindi okkar.
Meðan á sýningunni stóð skrifaði listamaðurinn texta á myndirnar sem lýsir skoðunum fólks á gagnsemi bólusetningar gegn covid