Jock Scott er laxafluga sem John (Jock) Scott bjó til árið 1850. Jock Scott fæddist í Branxholm í Roxburghshire árið 1817. Laxaflufan Jock Scott hefur oft verið notuð sem myndlíking fyrir fluguveiði almennt. Margir af upprunalegu íhlutunum í flugunni eru úr sjaldgæfum fuglum. (Wikipedia)